Sölufélag garðyrkjumanna sér um matinn í leikskólanum Seljakoti.
Á heimasíðu þeirra www.matartiminn.is er hægt að skoða matseðla og innihaldslýsingar.
Hægt er að hafa samband við Matartímann í síma: 5708900
og með tölvupósti: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Tigist Tilahun er starfsmaður Matartímans í Seljakoti.
Morgunmatur er kl. 8:15 - 9:00
Ávextir eru kl. 10: 00
Hádegisverður er kl 11:00
Síðdegishressing er kl. 14:15 í Mýri og Móa og 14:45 í Koti og Bóli.