Í Seljakoti er starfandi Foreldrafélag. Allir foreldrar í Seljakoti eru í foreldrafélaginu en stjórnina skipa 6 foreldrar, tveir til fjórir fulltrúar frá hverri deild og að auki áheyrnarfulltrúi starfsmanna. Kosið er í nýja stjórn að hausti.
Í stjórn foreldrafélagsins eru:
Formaður: Halldís Eva Ágústsdóttir (This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. )
Gjaldkeri: Elsa Þórdís Snorradóttir (This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. )
Aðrir í stjórn:
Guðrún Breiðfjörð Pétursdóttir
Þórdís Hlín Ingimundardóttir
Signý Ólafsdóttir
https://www.facebook.com/groups/454046771371719/Foreldrafélagið er með Facebook síðu: Seljakot - Foreldrafélag
Foreldraráð
Tilgangur foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskóla og nefnda um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiriháttar breytingar á leikskólastarfi.
Í foreldraráði sitja þrír foreldrar auk leikskólastjóra, kosið er í ráðið að hausti.
Í foreldraráði Seljakots sitja:
Sólveig Steinunn Pálsdóttir
María Huld Ingólfsdóttir
Ásdís Gunnarsdóttir