Það er mikið fjör á Öskudeginum í Seljakoti. Kennarar byrja oftast á því að vera með leikrit. Næst er kötturinn sleginn úr tunnunni. Svo er dansað og dansað. Í hádeginu er svo pulsupartý.