Viðburðir í 'Skóladagatal'

Prenta
Viðburðir í 'Skóladagatal'
Föstudagur, Maí 20, 2022

Viðburðartitill

Dagsetning

Grænn dagur

Grænn dagur verður á Seljakoti þann 19. maí. Þá ætlum við að mæta í einhverju grænu.

Þri. 19 Maí, 2015
This event does not repeat

Opið hús

seljakot logoOpið hús verður í leikskólanum þriðjudaginn 19. maí kl. 14:45 – 16:15

Hlökkum til að sjá ykkur

Allir eru velkomnir

Bestu kveðjur börn og starfsfólk í Seljakoti

Þri. 19 Maí, 2015 14:45 - 16:15
This event does not repeat

Foreldrafundur fyrir nýja foreldra

Foreldrafundur verður haldinn í  Seljakirkju miðvikudaginn 27. maí nk. kl.  9:00 árdegis.

Þessi fundur er haldinn fyrir foreldra / forráðamenn barna sem byrja í Seljakoti sumar/haust 2015

Tilgangur fundarins er að kynna helstu áhersluþætti í uppeldisstarfinu í Seljakoti.

Það er von okkar að sem flestir geti mætt á þennan fund því við teljum hann vera mikilvægan þátt í samstarfi foreldra og leikskóla.

Hlökkum til að sjá ykkur.

 

Mið. 27 Maí, 2015 9:00 - 10:30
This event does not repeat

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur 29. maí. Leikskólinn er lokaður í dag.

Stóri leikskóladagurinn hjá skóla og frístundasviði.

Fös. 29 Maí, 2015
This event does not repeat

Sumarhátíð Seljakots

Sumarhátíð leikskólans verður haldinn 16. júní

Til foreldra

Við í Hálsaskógi, Jöklaborg, Seljaborg og Seljakoti viljum vekja athygli ykkar á eftirfarandi:

þriðjudaginn 16. júní ætlum við að halda okkar árlegu hátíð í tengslum við þjóðhátíðardaginn. Með þessari hátíð vekjum við þjóðarvitund barnanna og fræðum þau um fánann okkar og lýðveldisdaginn.

Hátíðin byrjar kl:10:30 með skrúðgöngu frá Hálsaskógi undir lúðrablæstri.  Við Seljahlíð höfum við  stutta viðdvöl og syngjum með heimilisfólkinu.

Eftir gönguna heldur hver leikskóli hátíð með sínum hætti og boðið verður upp á pylsur

Eftir gönguna verða Seljakot og Seljaborg með sameiginlega uppákomu í dalnum fyrir neðan Seljakot. Latibær verður með uppákomu. Ef veðurguðirnir leika ekki við okkur þá  flytjum við skemmtunina inn í íþróttahús Ölduselsskóla

Skrúðgönguleið

Gengið verður frá bifreiðastæðinu við Hálsaskóg að göngustíg við enda Flúðasels, niður hann framhjá Seljaskóla og að Seljahlíð, kringum tjörnina.

Börnin í Jöklaborg, Seljaborg og Seljakoti þurfa að vera mætt í sinn leikskóla hálftíma fyrir skrúðgöngu.

Foreldrar og systkini eru velkomin. Ef systkini koma með verða þau að vera í fylgd með fullorðnum.

Með kveðju, frá starfsfólki

Þri. 16 Jún, 2015 10:30
This event does not repeat

Dagur læsis

Þri. 8 Sep , 2015 8:00 - 9:00
This event does not repeat

SKipulagsdagur 1/2 dagurinn

Í dag er skipulagsdagur í Seljakoti. Leikskólinn lokar klukkan 12.

Fim. 17 Sep , 2015 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Skipulagsdagur

Í dag er skipulagsdagur í öllum leikskólum í Seljahverfi - Breiðholtsbylgjan. Leikskólinn er lokaður þennan dag.

Fös. 9 Okt, 2015 9:00 - 10:00
This event does not repeat

Skipulagsdagur lokum kl 12

Í dag er hálfur skipulagsdagur hjá okkur í Seljakoti. Þá er leikskólinn lokaður frá klukkan 12:00

Mið. 11 Nóv, 2015 9:00 - 10:00
This event does not repeat

Starfsmannafundur

Í dag er starfsmannafundur í Seljakoti frá 8:00 - 10:00. Þá opnar leikskólinn klukkan 10:00

Fös. 4 Des, 2015 9:00 - 10:00
This event does not repeat

Starfsmannafundur 8-10

Í dag er starfsmannafundur í leikskólanum frá 8-10. Leikskólinn opnar klukkan 10:00 þennan dag.

Mán. 11 Jan , 2016 10:00 - 11:00
This event does not repeat

Skipulagsdagur

Miðvikudagur 25. janúar , skipulagsdagur, allur dagurinn, allir skólar í Seljahverfi. 

Mán. 25 Jan , 2016
This event does not repeat

Skipulagsdagur opnum kl12:30

Í dag er skipulagsdagur í Seljakoti. Leikskólaráðstefna hjá Skóla og frístundasviði. Þá opnar leikskólinn klukkan 12:30

Fim. 4 Feb , 2016 10:00 - 11:00
This event does not repeat

Skipulagsdagur

Í dag er skipulagsdagur í Seljakoti og öllum öðrum leikskólum í Seljahverfi. Þá er leikskólinn lokaður

Mán. 29 Feb , 2016 10:00 - 11:00
This event does not repeat

Gulur dagur

Á föstudaginn kemur þann 18. mars verður gulur dagur í Seljakoti. Þá mega börnin endilega koma í gulum fötum í skólann.

Fös. 18 Mar , 2016
This event does not repeat

Blár dagur

Föstudaginn 1.apríl er blár dagur líkt og á mörgum öðrum stöðum á landinu. Þá hvetjum við alla til að klæðast bláu og vekja þannig athygli á einhverfu.

Fös. 1 Apr , 2016
This event does not repeat

Skipulagsdagur

Leikskólinn er lokaður í dag vegna skipulagsdags starfsfólks.

Fös. 15 Apr , 2016 10:00 - 11:00
This event does not repeat

Stóri leikskóladagurinn

Leikskólinn er lokaður í dag.

Stóri leikskóladagurinn hjá Skóla og frístundasviði.

Fös. 27 Maí, 2016 12:00 - 13:00
This event does not repeat

Sumarhátíð 2016

 

Fimmtudaginn 16. júní 2016 ætlum við að halda okkar árlegu hátíð í tengslum við þjóðhátíðardaginn. Með þessari hátíð vekjum við þjóðarvitund barnanna og fræðum þau um fánann okkar og lýðveldisdaginn.

Hátíðin hefst með sýningu klukkan 13:10 í dalnum fyrir neðan Seljakot. Leikshópurinn Lotta kíkir í heimsókn.

Eftir sýninguna göngum við ásamt Seljaborginni að Seljahlíð og syngjum nokkur lög með heimilisfólkinu.

Að því loknu verður boðið upp á grillaðar pylsur og ís í garðinum í Seljakoti.

Foreldrar og systkini eru velkomin. Ef systkini koma með verða þau að vera í fylgd með fullorðnum.

Vonandi sjáum við sem flesta

Athugið að um breytingu er að ræða frá fyrri árum

við förum eftir hádegi en ekki fyrir hádegi eins og áður

leikskólarnir hittast að þessu sinni við Seljahlíð

ekki er farið í skrúðgöngu frá Hálsaskógi eins og áður

Með kveðju

starfsfólk Seljakots

Fim. 16 Jún, 2016 13:10 - 14:10
This event does not repeat

Sumarlokun 2016

Kæru foreldrar

Við vekjum athygli ykkar á eftirfarandi:

Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá mánudaginum 11. júlí – 8. ágúst, báðir dagar meðtaldir þ.e. leikskólinn opnar aftur þriðjudaginn 9. ágúst

 

Mán. 11 Júl, 2016 7:30 - Þri. 12 Júl, 2016 15:30
This event does not repeat