Dagur stærðfræðinnar er fyrsta föstudag í febrúar ár hvert.
Markmið með degi stærðfræðinnar er tvíþætt:að vekja nemendur og sem flesta aðra til umhugsunar um stærðfræði og hlutverk hennar í samfélaginu, að fá nemendur til að koma auga á möguleika stærðfræðinnar og sjá hana í víðara samhengi
Rangárseli 15, 109 Reykjavík
411-6500
seljakot@rvkskolar.is
Sendu okkur póst
Innskráning