Í Seljakoti er alltaf einu sinni á aðventunni höfð kaffihúsastemning á öllum deildum. Og í dag er sá dagur, þá er boðið upp á vöfflur með rjóma og sultu og kakó drukkið með. Þetta er alltaf rosalega gaman og mjög jólalegt. Jóladúkar lagðir á borð og allir fara sjálfkrafa í jólaskap.
Rangárseli 15, 109 Reykjavík
411-6500
seljakot@rvkskolar.is
Sendu okkur póst
Innskráning