Föstudaginn 1.apríl er blár dagur líkt og á mörgum öðrum stöðum á landinu. Þá hvetjum við alla til að klæðast bláu og vekja þannig athygli á einhverfu.